hlekkur 6 vika 2

miðvikudagur vorum við fyrst í nearpod og vorum að fræðast um þjórsá og dýralífið,landslagið og gróðinn þar. svo fórum við í stöðvavinnu. ég náði bara að gera eina stöð. stöðin sem ég gerði var númer sjö.

stöð 7 ég var í spjaldtölvuni að finna 4 orð sem tengjast

fimmtudagur við vorum að blogga og vorum að gera fleiri stöðvar.

Hlekkur 6 vika 1

Mánudagur við horfðum á videó af stöðum og ef við vissum hvað staðurinn hét það átti maður að skrifa það niður

 

Miðvikudagur við vorum fyrst að kynnast Þjórsá og eldgos síðustu 10aldirnar og fengum hugtaka kort

 

fimmtudagur við kláruðum hikmyndir og við fórum svo út til að finna hugtök svo kláruðum við að blogga

samantekt úr hlekk 5

í þessum hlekk vorum við að læra um hljóð og bylgjur og um eðlisfræði

2000px-Sine_wave_amplitude.svg

tíðni er hve margra sveifla er á tímaeiningu og þegar er minni bylgjulengd því meiri tíðni

bylgjulengd er frá öldutoppi til annan öldutopp

desibel hljóð er mæld í desibelum yfir 85 desibel getur eyðilagt heyrnina venjulegir rokktónleikar eru 120 desibel

herma er hlutur sem er með þröngu tíðnibili og þegar eitthvað hljóð sem er með sama tíðni þá skattast  hluturinn

 

Vísindavaka 2018

Vísindavaka 2018

Ég var með Óskari og Hauki og við gerðum tilraun sem lætur te poka fljúga og vísinda spurningin okkar var. Af hverju flýgur te pokinn.
Það er út af því Eðlismassi er léttari enn andrúmsloftið svo tepokinn flýgur upp
Það flýgur líka upp útaf því að heita loftið leitar upp

Hvernig það á að setja tilraunina uppFyrst tökum við heftið og strenginn úr svo hellum við teið úr pokanum eftir það stillir maður pokann upp og kveikir í honum

Áhöld og efni
Tepoki
Eldspítur
Eldspítustokkur
Bakki
Hendur

Tepoki er búinn til úr silki plasti og pappír en tepokinn sem við notuðum var búið til úr silki höldum við

Upplýsingar komu frá
Planet science